Skip to content

Fréttir

Sölukerfið komið í loftið

13.03.2015

Eftir mikla þróunar- og rannsóknarvinnu erum við hjá Smartmedia stoltir af því að geta sett kerfi eins og miniPos í loftið. Sölukerfið er í heild sinni hannað með það að markmiði að einfalda bæði einstaklingum og fyrirtækjum að selja hvað sem er, hvenær sem er.

Lesa meira