Skip to content

miniPos Sölukerfi Seldu hvað sem er, hvenær sem er

miniPos er veflægt sölukerfi sem byggir á netverslunarkerfi Smartmedia. miniPos hentar litlum og meðalstórum fyrirtækjum mjög vel enda er mjög einfalt að stofna vörur, selja vöru og gefa út reikning. Það eina sem þú þarft er nettenging ásamt tölvu eða spjaldtölvu.

Hvort sem þú ert að fara að selja vörur úr bílskúrnum þínu, selja á heimakynningu eða úr verslun að þá gæti MiniPosinn verið lausnin fyrir þig.

miniPos Grunnkerfi

Sölukerfi

Seldu hvað sem er, hvenær sem er. Sölukerfið gerir þér kleift að selja vörur og þjónustu á einfaldan hátt. Hægt er að skanna inn strikamerki, slá inn heiti í leitina eða fletta í vörulista.

Reikningar

Með reikningakerfinu geturðu gefið út og sent reikninga/kvittun jafnóðum og færsla er kláruð. Hægt er að bakfæra reikninga og kalla þá fram hvenær sem er.

Vörukerfi

Vörukerfið er grunnurinn að MiniPos en í því stofnarðu þína vöru með þeim upplýsingum sem þú vilt, t.d. strikamerki og vörunúmeri. Þú getur einnig stofnað vöruflokka og eiginleika á vöru í vörukerfinu.

Viðskiptamenn

Hægt er að stofna viðskiptamenn á mjög einfaldan hátt í sölukerfinu. Kerfið heldur svo utan um sögu þess viðskiptamanns.

Ánægðir viðskiptavinir Allir eru a sama mali - miniPos audveldar leikinn

"Algjör snilld, einfaldaði allan reksturinn hjá mér"

Karen / active.is

"Við höfum verið með miniposann frá því í desember. Hann hefur reynst mjög vel og er auðveldur í notkun"

Fríða / Curvy.is

"Auðvelt sölukerfi og ég er snögg að afgreiða úr því"

Kristín / Flo.is

Þín leið Veldu nú þann sem þér þykir bestur. Öll verð eru birt með vsk.

miniPos lite

7.990.- KR /mán.

 • miniPos Sölukerfið
 • þittnafn.minipos.is
 • Ótakmarkaður fjöldi vara
 • Ótakmarkaður fjöldi færslna
 • Aðstoð í gegnum tölvupóst
 • 1 notandi
 • 6 mánaða binditími
 • Uppsetningargjald 19.990 + vsk

miniPos pro

15.990.- KR /mán.

 • miniPos Sölukerfið
 • Sett upp á þínu eigin léni
 • Ótakmarkaður fjöldi vara
 • Ótakmarkaður fjöldi færslna
 • 2gb hýsing fyrir tölvupóst
 • 2gb hýsing fyrir netverslun
 • Aðstoð í gegnum tölvupóst
 • 2 notendur
 • 6 mánaða binditími
 • Uppsetningargjald 99.990 + vsk

miniPos Elite

24.990.- KR /mán.

 • miniPos Sölukerfið
 • Heildsölukerfi með innskráningu
 • Sett upp á þínu eigin léni
 • Ótakmarkaður fjöldi vara & færslna
 • 2gb fyrir tölvupóst og 2gb fyrir lén
 • 2 notendur
 • 6 mánaða binditími
 • Uppsetningargjald 149.990 + vsk

Öll miniPos kerfi innihalda:

Sölukerfi // Reikningar // Vörukerfi // Viðskiptamenn // Birgðakerfi // Tölfræði // Afsláttarkerfi // Uppgjör // Fríar uppfærslur